Tamahagane 3-ply - Fyrirskurðarsett

Tamahagane 3-ply - Fyrirskurðarsett

Verð
48.950 kr
Tilboðsverð
48.950 kr
Verð
stk 
Shipping calculated at checkout.

Tamahagane 3-PLY Tsubame skurðarsett 

 

21 Cm skurðarhnífur
ásamt fallegum kjötkaffli sem kemur í einstaklega fallegum viðarkassa

 

  • 3 ply - Riðfrítt stál 
  • Handsmíðaður
  • Viðarhandfang 
  • Radíus 14-15° 
  • Hlutfall:50/50 
  • Frammleitt í Japan 

Vörunúmer:NOS-SN-2122

ATH.hnífarnir skulu alltaf vera handþrifnir og notið hnífinn eingöngu á tré eða plast skurðarbretti. Notið ekki hnífinn við frosin mat.