Myndband: Markús á LE KOCK gerir geggjaða kökuleinuhringi

Markús frá LE KOCK er mættur í eldhúsið okkar og að sjálfsögðu með réttu græjurnar til að elda geggjaða kökukleinuhringi 

 

Uppskrift:

Deig - geymist í kæli í amk klukkustund fyrir notkun, gott að geyma í kæli yfir nótt.

Deigið:
Sykur -140 gr
Eggjarauða - 60 gr
Smjör - 20 gr
sýrður rjómi - 220 gr
hveiti - 400 gr
lyftiduft - 15 gr (ca 1 mtsk)
Salt - 10 gr
Soðnar og afhýddar kartöflur - 30 gr

Fletja deig út 1,5 cm þykkt