Bako Ísberg

Afgreiðslutími virka daga: 08:30 - 16:30 | Sími: 595-6200

EINN AÐILI, MARGAR LAUSNIR

Bako Ísberg ehf er þjónustufyrirtæki fyrir veitingahús, hótel, bakarí, mötuneyti o.s.frv. Við bjóðum upp á heildarlausnir fyrir stóreldhús allt frá minnstu áhöldum yfir í stærstu tæki og vélar fyrir bakara og matreiðslumenn, vinnufatnað, innréttingar, borðbúnað o.fl.

Vac-Star vöru er komin til lands

Fréttir, Nýjar vörur,

Vac-Star vöru Koma og skoda ný vara frá Vac-Star Sous Vide Chef-HOME Immersion circulator Simplest intuitive operation analogue to our SousVide water baths. Equipped with an Anti–reflectice touch screen, SSR and powerful ventilation for cooling the electronics to ensure long durability. PID controlled temperature control Temperature constancy ±0.1 °C Temperatur range 25 °C to 99… Read more »

Skoða nánar

Nýjar vörur frá Robot-Coupe – Robot Cook

Fréttir,

Okkur langar að kynna fyrir ykkur Robot Coupe – Robot Cook 3.7 litre stainless steel bowlwith handle. 2.5 litre liquid capacity. Heating capacity up to 140°C, accurate to the nearest degree. Speed functions : – Variable speed from 100 to 3500 rpm – High speed Pulse/Turbo of 4500 rpm – R-Mix blend speed from -100 to -500… Read more »

Skoða nánar

Haust útsala hjá Bako Ísberg

Fréttir,

  Mikið úrval af vörum á 20 – 90 % afslætti. Erum með mikið af vörum á lækkuðu verði. Potta, pönnur, glös, diska, tertuskraut, svuntur, steikarhnífa, GN bakka- postulín og melamine, samlokugrill, djúpsteikingarpotta, kæliplötur, Villeroy & Boch Affinity og margt fleira.

Skoða nánar

VERÐLAUNA HÖNNUN OG HÁGÆÐA ELDHÚS

Sub-Zero & Wolf býður uppá fyrsta flokks tæki inní eldhús sem eru
gríðarlega endingargóð, þægileg í notkun og fallega hönnuð.

Sub-Zero Wolf

Vörumerkin Okkar